Riff-yfirferð, Dacia Duster, hvaða stétt tilheyrir þú?
Manage episode 448957599 series 1314124
Contenu fourni par RÚV. Tout le contenu du podcast, y compris les épisodes, les graphiques et les descriptions de podcast, est téléchargé et fourni directement par RÚV ou son partenaire de plateforme de podcast. Si vous pensez que quelqu'un utilise votre œuvre protégée sans votre autorisation, vous pouvez suivre le processus décrit ici https://fr.player.fm/legal.
Við ræðum við félagsfræðiprófessor um stéttir, og veltum því fyrir okkur hvernig sé hægt að komast að því hvaða stétt maður tilheyrir. Ef maður upplifir sig í millistétt, er maður þá ekki í millistétt? Tilefnið er fyrirlestur á vegum RIKK, en fyrirlestrarröðin er tileinkuð stéttarhugtakinu í haust. Datsía Duster er einhver vinsælasti bíll á Íslandi, að minnsta kosti á bílaleigum landsins. Raunar er hann svo áberandi að hann er orðinn að hálfgerðu tákni - en hvað táknar hann? Bjarni Daníel hélt í bíltúr að leita að merkingu Dustersins. Við flettum í gegnum dagskrá Riff og nefnum það sem vekur áhuga okkar þar.
…
continue reading
252 episodes