Þáttur 191 - Anna Tara Andrésdóttir adhd sérfræðingur & sálfræðingur og allt um þessa flóknu röskun
MP3•Maison d'episode
Manage episode 434694471 series 2344980
Contenu fourni par Helgaspjallið and Helgi Ómars. Tout le contenu du podcast, y compris les épisodes, les graphiques et les descriptions de podcast, est téléchargé et fourni directement par Helgaspjallið and Helgi Ómars ou son partenaire de plateforme de podcast. Si vous pensez que quelqu'un utilise votre œuvre protégée sans votre autorisation, vous pouvez suivre le processus décrit ici https://fr.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid Anna Tara Andrésdóttir er sálfræðingur, doktorsnemi og hefur helgað lífi sínu öllu því sem við kemur adhd og hjálpar fólki að skilja þessa flóknu röskun betur. Anna er búsett á Spáni og var það mér mikil ánægja að ná henni í spjall áður en hún var flogin á brott, en hún er hafsjór, galaxía af visku um adhd og ekki bara fræðir hún okkur um þessa röskun, heldur svarar öllum þeim spurningum sem poppuðu upp með svo mikilli snilld. Anna er stórkostleg í sínu fagi og hægt er að skoða meira og finna þjónustu hennar á www.annatara.is Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
209 episodes