Þáttur 184 - Gummi Emil um að lifa útfrá hjartanu, fangelsisdóminn, kuldann og mátt hugans
MP3•Maison d'episode
Manage episode 425978813 series 2344980
Contenu fourni par Helgaspjallið and Helgi Ómars. Tout le contenu du podcast, y compris les épisodes, les graphiques et les descriptions de podcast, est téléchargé et fourni directement par Helgaspjallið and Helgi Ómars ou son partenaire de plateforme de podcast. Si vous pensez que quelqu'un utilise votre œuvre protégée sans votre autorisation, vous pouvez suivre le processus décrit ici https://fr.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Gummi Emil er einkaþjálfari og viskubrunnur, hann hefur vakið mikla athygli útfrá kuldaiðkun og ' Víkingar vakna ' og miðlar með okkur hvaðan þessi iðkun kemur og hvað liggur að baki. Við förum einnig tilbaka og kynnumst Gumma og hvernig hann fór frá því að vera feiminn í skóla í að verða orkusprengjan sem hann er í dag. Við förum einnig yfir mátt hugans og hversu mikilvægt það er að hugsa sem minnst og gera sem mest. Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
205 episodes