Þáttur 175 - Berglind Hilmars miðill um englaheilun - "Þeir elska að vinna fyrir okkur"
MP3•Maison d'episode
Manage episode 409883098 series 2344980
Contenu fourni par Helgaspjallið and Helgi Ómars. Tout le contenu du podcast, y compris les épisodes, les graphiques et les descriptions de podcast, est téléchargé et fourni directement par Helgaspjallið and Helgi Ómars ou son partenaire de plateforme de podcast. Si vous pensez que quelqu'un utilise votre œuvre protégée sans votre autorisation, vous pouvez suivre le processus décrit ici https://fr.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Berglind Hilmars er ein stórmagnaðasta manneskja sem ég hef fengið að sitja með. Ég tel mig enn heppinn að hafa verið kynntur fyrir henni og sérstaklega að hafa tekið upp þennan þátt. Berglind er miðill, Usui Reiki master og er einnig með kennararéttindi í englafræði og englaheilun. En þó að við Berglind förum um víðan völl í þessum þætti ræðum við mikið um þetta fyrirbæri. Englar. Eru þeir til? Hvað gera þeir? Hvernig líta þeir út? Hvernig virkar þetta allt saman. Berglind svarar öllum spurningum og rúmlega það, hún tekur okkur í ferðalag í þennan nýja heim, sem að mínu mati er fallegur og vert að skoða fyrir alla. Því hvað ef þeir eru til? Og hvað ef þeir geta hjálpað okkur að umfylla allt sem við óskum okkur? Njótið þáttarins og að hlusta á þessa mögnuðu konu. Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
209 episodes