95. þáttur – Frábær sigur gegn Sociedad og Roy Keane er kominn á Instagram
MP3•Maison d'episode
Manage episode 333716460 series 3369130
Contenu fourni par Rauðu djöflarnir. Tout le contenu du podcast, y compris les épisodes, les graphiques et les descriptions de podcast, est téléchargé et fourni directement par Rauðu djöflarnir ou son partenaire de plateforme de podcast. Si vous pensez que quelqu'un utilise votre œuvre protégée sans votre autorisation, vous pouvez suivre le processus décrit ici https://fr.player.fm/legal.
Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Mason Greenwood skrifar undir nýjan samning
- Roy Keane er mættur á Instagram
- Kvennaliðið tapaði í grannaslagnum
- U-23 og U-18 liðin unnu sína leiki
- Dayot Upamecano er búinn að semja við FC Bayern
- 1:1 jafntefli gegn West Brom
- 0:4 sigur á Real Sociedad í fyrri viðureign liðanna á útivelli
123 episodes